fimmtudagurinn 8. ágúst 2013

SKÓLAHALD LEIKSKÓLADEILDAR HEFST 16. ÁGÚST OG GRUNNSKÓLADEILDAR ŢANN 21. ÁGÚST

Nú er sumarfríið á enda og skólinn óðum að fara hefjast.

 

Skólasetning grunnskóladeildar verður miðvikudaginn 21. ágúst, kl. 8:30

 

Fyrst verður stutt skólasetning á sal skólans, eftir það fara nemendur með sínum
umsjónarkennurum í sína stofu þar sem afhentar verða stundatöflur ásamt
innkaupalistum. foreldrum barna í fyrsta bekk er boðið í kaffi og stutt spjall með skólastjóra strax að lokinni setningu. Kennsla hefst strax að setningu lokinni eins og venja er.


Leikskóladeild opnar fyrir nemendur föstudaginn 16. ágúst, kl 7:45


Við hlökkum til að hitta nemendur hressa og endurnærða eftir gott sumarfrí og
tilbúna til að taka námið föstum tökum að nýju.


Með kærri kveðju,
Anna Greta Ólafsdóttir skólastjóri

Á döfinni

« Júlí »
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón