fimmtudagurinn 13. marsá2014

SamfÚlagsfrŠ­iverkefni um gamla tÝmatali­.

1 af 2

Nemendur í 3. og 4. bekk hafa að undanförnu verið að læra um gamla tímatalið hér á Íslandi. Þau gerðu svo könnun meðal nemenda og nokkurra starfsmanna skólans og settu svo niðurstöður sínar niður á blað. Kom þar í ljós að flestir eiga afmæli á þessu ári, samkvæmt gamla tímatalinu,  á þorra og í skerplu. Það getur verið breytilegt milli ára í hvaða mánuði afmælið kemur upp.

┴ d÷finni

« J˙lÝ »
S M Ů M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
NŠstu atbur­ir
Sko­a alla atbur­i
Vefumsjˇn