mánudagurinn 8. apríl 2013

DANSINN

Foreldrar/forráðamenn nemenda sem ekki eiga vera í dansi hjá Jón Pétri þessa vikuna og hafa ekki komið þeim skilaboðum áleiðis til skólans eru vinsamlega beðnir um að gera slíkt. Hægt er að hringja beint í 434-7806 eða 434-7731 eða senda tölvupóst á skolastjori@reykholar.is
Arnarhópurinn í leikskóladeild og 1. -10 bekkur fá  danskennslu þessa vikuna sem foreldrar greiða fyrir.

föstudagurinn 5. apríl 2013

DANS DANS DANS

Danskennsla verður í Reykhólaskóla dagana 8. – 12. apríl nk.  Jón Pétur úr Dansskóla Jóns Péturs og Köru,
verður með okkur eins og undanfarin ár og heldur uppi góðu stuði.

 

Námsskeiðsgjald er 4400 kr. Fyrir grunnskólanemendur og 2200 kr fyrir
leikskólanemendur (Arnarhópurinn). Fullt verð er fyrir tvö systkyni, hálft fyrir það þriðja og
frítt fyrir fjórða) Gjaldið skal greiða í síðasta lagi á  miðvikudaginn 10. apríl. Jón Pétur tekur á
móti greiðslum.  Danssýningin verður
fimmtudaginn 11. apríl kl. 11:00

ţriđjudagurinn 19. mars 2013

Nemendur í 5. - 6. bekk kenndu kennurum í dag

mánudagurinn 18. mars 2013

Líđur ađ páskum

Síðasti skóladagur grunnskólanema er á föstudaginn 22. mars.
Nemendur á leikskóladeild fara í frí 28. mars (skírdag) og koma aftur 3. apríl
2. apríl er starfsdagur í skólanum og er hann því lokaður (báðar deildir).

Á döfinni

« Maí »
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón