fimmtudagurinn 14. mars 2013

ÁrshátíđÁRSHÁTÍÐ á föstudagskvöldið
kl 19:30 – 23:00Nemendur
mæta 19:00 á föstudagskvöldið.Foreldrar sjá um veitingar eins og venja er.
Aðgangseyrir á árshátíðina er 1500 kr. fyrir fullorðna og 600 kr. fyrir
grunnskólabörn.
 

Íslenskar bókmenntir eru þemað í ár og verður margt skemmtilegt í boði tengt því efni.

 

  
   
  
 

   

Mánudag – fimmtudag verður skipulagið eftirfarandi:Dagarnir byrja á sögustund þar sem lesið verður uppúr velvöldum og skemmtilegum bókum
eftir íslenska rithöfunda.

 

Því næst verður boðið uppá fjölbreyttar og skemmtilegar smiðjur þar sem nemendur
gera t.d teiknimyndasögur, semja skáldsögur, rýna í ljóð og föndra svo eitthvað
sé nefnt.  

 

Dagurinn er svo brotinn upp með íþróttum, sundferð (á þriðjudaginn), dansi og útivist.

 

Eftir hádegi eru svo leiklistaræfingar.

 

Á föstudaginn er svo æft stíft fyrir árshátíð skólans sem verður haldinn um
kvöldið sama dag.

föstudagurinn 22. febrúar 2013

Góđverkavika í skólanum

Nemendur skólans hafa verið vægast sagt duglegir að gleðja og gera góðverk þessa vikuna. Nemendur bōkuðu kōkur fyrir heimilisfólkið á Barmahlíð, þrifu skólastofu fyrir Hōnnu svo eitthvað sé nefnt

Á döfinni

« Maí »
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón