föstudagurinn 22. febrúar 2013

Góđverkavika í skólanum

Nemendur skólans hafa verið vægast sagt duglegir að gleðja og gera góðverk þessa vikuna. Nemendur bōkuðu kōkur fyrir heimilisfólkið á Barmahlíð, þrifu skólastofu fyrir Hōnnu svo eitthvað sé nefnt

föstudagurinn 15. febrúar 2013

Foreldraviđtöl - grunnskóladeild

Á miðvikudaginn næstkomandi, n.t þann 20. febrúar verða foreldraviðtöl í skólanum.

Á meðfylgjandi mynd er að sjá tímasetningar. Einnig er hægt  að nálgast upplýsingar varðandi tímasetningar á namfús.

miđvikudagurinn 13. febrúar 2013

Fyrsta tölublađ af Vilji er vegur

Hér má sjá rafræna útgáfu af fyrsta tölublaði af fréttablaði skólans.

Foreldrar eru sérstaklega hvattir til að skoða blaðið. Margt fróðlegt og skemmtilegt frá nemendum. Vel myndskreytt og skemmtilegt blað.

http://issuu.com/reykholaskoli/docs/frettabref_1_utgafa_2013 

Á döfinni

« Ágúst »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón