mánudagurinn 26. nóvember 2012

BÚKOLLA

Í dag fara langflestir nemendur skólans á leikrit á Hólmavík á vegum foreldrafélaganna. Börnin koma aftur á Reykhóla í hádegisverð og klára skóladaginn

föstudagurinn 23. nóvember 2012

Breytingar á skólareglum

Breytingar hafa verið gerðar á skólareglum skólans. Frá og með mánudeginum 26. nóvember verður nemendum alfarið bannað að vera með farsíma í skólanum, ef þau þurfa vera með síma þurfa þau að afhenda umsjónarkennara símann við upphaf dags og fá hann svo aftur í lok dags.

föstudagurinn 16. nóvember 2012

Foreldraviđtöl

Á mánudaginn verða foreldraviðtöl í skólanum fyrir grunnskólabörn. Viðtöl á leikskóladeild verða á mánudaginn, þriðjudaginn og miðvikudaginn.
Börnin koma heim með miða í dag með tímasetningu viðtalsins. Eins er hægt að sjá það hér að neðan:
Bergrós, mánudag kl. 14:15
 
Smári, mánudag kl.14:40
Matthías, mánudag kl.14:55
Ketill Ingi, mánudagkl 13:45
Ísak, mánudag kl. 14:00
Jóhannes Hrafn, mánudag kl 14:15
Sólbjört Tinna, mánudag kl. 14:30
Elísa Rún, mánudag kl. 14:45
Sumarliði, mánudag kl. 15:00
Sigurvin, mánudag kl. 15:15
Aníta, mánudag kl 15:30
Kolbeinn, mánudag kl 16:15
Borghildur, mánudag kl 16:30
Ólafur Guðni, mánudag kl 15:15
Sara, mánudag kl. 15:30
Sigurjón, mánudag kl. 15:45
Valdimar, mánudag kl. 16:00
Hera, mánudag kl. 16:15
Hlynur, mánudag kl. 16:30
Solveig, mándag kl 16:45
Adrian, mánudag kl. 17:00
Samúel, mánudag kl. 17:15
Ólafur Stefán, mánudag kl. 14:30
Védís, mánudag kl. 15:15
Steinunn, mánudag kl. 15:30
Ásdís, mánudag kl. 15:45
Natalía, mánudag kl. 16:00
Birna, mánudag kl. 16:45
Sandra Rún, mánudag kl. 11:15
Aron, mánudag kl. 11:30
Ingimundur, mánudag kl. 15:30
Grétar, mánudag kl. 15:45
Sindri, mánudag kl. 16:00
Þórgunnur, þriðjudag kl 13:00
Víkingur, þriðjudag kl. 13:20
Þorsteinn, þriðjudag kl. 13:40
Daníel, þriðjudag kl. 14.00
Ásgerður, þriðjudag kl. 14:20
Ásborg, þriðjudag kl. 14:40
Ingólfur, þriðjudag kl. 15:00
Hildigunnur, þriðjudag kl 15:20
Birgitta, miðvikudag kl 13:00
Gísli, miðvikudag kl. 13:20
Helga Pálína, miðvikudag kl. 13:40
Guðmundur Andri, miðvikudag kl. 14:00
Bryndís, miðvikudag kl 14:20
Kristján, miðvikudag kl 14:40
 
miđvikudagurinn 14. nóvember 2012

Dagur íslenskrar tungu

 

Að tillögu menntamálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands, haustið 1995, að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu. Í framhaldi af því hefur menntamála- og menningarmálaráðuneytið árlega beitt sér fyrir sérstöku átaki í þágu íslensks máls og helgað þennan dag rækt við það. Með því móti beinist athygli þjóðarinnar að stöðu tungunnar, gildi hennar fyrir þjóðarvitund og alla menningu.

Dagur íslenskrar tungu var fyrst haldinn hátíðlegur árið 1996. Fjölmargir aðilar lögðu hönd á plóg og efndu til viðburða af þessu tilefni. Má þar nefna fjölmiðla, skóla, stofnanir og félög. 

 

Við í Reykhólaskóla munum flétta dag íslenskrar tungu inn í skólastarfið og hafa íslenskt mál í hávegum líkt og aðra daga. 

Á döfinni

« Mars »
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón