föstudagurinn 16. nóvember 2012

Foreldraviđtöl

Á mánudaginn verða foreldraviðtöl í skólanum fyrir grunnskólabörn. Viðtöl á leikskóladeild verða á mánudaginn, þriðjudaginn og miðvikudaginn.
Börnin koma heim með miða í dag með tímasetningu viðtalsins. Eins er hægt að sjá það hér að neðan:
Bergrós, mánudag kl. 14:15
 
Smári, mánudag kl.14:40
Matthías, mánudag kl.14:55
Ketill Ingi, mánudagkl 13:45
Ísak, mánudag kl. 14:00
Jóhannes Hrafn, mánudag kl 14:15
Sólbjört Tinna, mánudag kl. 14:30
Elísa Rún, mánudag kl. 14:45
Sumarliði, mánudag kl. 15:00
Sigurvin, mánudag kl. 15:15
Aníta, mánudag kl 15:30
Kolbeinn, mánudag kl 16:15
Borghildur, mánudag kl 16:30
Ólafur Guðni, mánudag kl 15:15
Sara, mánudag kl. 15:30
Sigurjón, mánudag kl. 15:45
Valdimar, mánudag kl. 16:00
Hera, mánudag kl. 16:15
Hlynur, mánudag kl. 16:30
Solveig, mándag kl 16:45
Adrian, mánudag kl. 17:00
Samúel, mánudag kl. 17:15
Ólafur Stefán, mánudag kl. 14:30
Védís, mánudag kl. 15:15
Steinunn, mánudag kl. 15:30
Ásdís, mánudag kl. 15:45
Natalía, mánudag kl. 16:00
Birna, mánudag kl. 16:45
Sandra Rún, mánudag kl. 11:15
Aron, mánudag kl. 11:30
Ingimundur, mánudag kl. 15:30
Grétar, mánudag kl. 15:45
Sindri, mánudag kl. 16:00
Þórgunnur, þriðjudag kl 13:00
Víkingur, þriðjudag kl. 13:20
Þorsteinn, þriðjudag kl. 13:40
Daníel, þriðjudag kl. 14.00
Ásgerður, þriðjudag kl. 14:20
Ásborg, þriðjudag kl. 14:40
Ingólfur, þriðjudag kl. 15:00
Hildigunnur, þriðjudag kl 15:20
Birgitta, miðvikudag kl 13:00
Gísli, miðvikudag kl. 13:20
Helga Pálína, miðvikudag kl. 13:40
Guðmundur Andri, miðvikudag kl. 14:00
Bryndís, miðvikudag kl 14:20
Kristján, miðvikudag kl 14:40
 
miđvikudagurinn 14. nóvember 2012

Dagur íslenskrar tungu

 

Að tillögu menntamálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands, haustið 1995, að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu. Í framhaldi af því hefur menntamála- og menningarmálaráðuneytið árlega beitt sér fyrir sérstöku átaki í þágu íslensks máls og helgað þennan dag rækt við það. Með því móti beinist athygli þjóðarinnar að stöðu tungunnar, gildi hennar fyrir þjóðarvitund og alla menningu.

Dagur íslenskrar tungu var fyrst haldinn hátíðlegur árið 1996. Fjölmargir aðilar lögðu hönd á plóg og efndu til viðburða af þessu tilefni. Má þar nefna fjölmiðla, skóla, stofnanir og félög. 

 

Við í Reykhólaskóla munum flétta dag íslenskrar tungu inn í skólastarfið og hafa íslenskt mál í hávegum líkt og aðra daga. 

föstudagurinn 9. nóvember 2012

Vel heppnuđ brunaćfing

Í gær var hin árlega brunaæfing í skólanum. Æfingin heppnaðist vel enda flest börnin orðin mjög vön svona raunverulegum brunaæfingum. Kennsluálman fylltist af reyk svo brunabjallan fór í gang, nemendur skriðu út og þau sem voru í kennslu á annari hæð skólans fóru út á svalir þar sem slökkvuliðsmennirnir "björguðu" þeim niður. Tvö börn voru svo falin í skólanum og þurftu slökkvuliðsmennirnir að finna þau í reyknum. Þetta var allt saman á áætlun og gekk sem skildi. Leikskólabörnin voru fljót að klæða sig í útiföt og fóru út í dótaskúr og svo þaðan upp í kirkju þar sem allir nemendur og starfsfólk skólans var saman komið. Leikskólabörnin fengu svo far með brunabílnum aftur í leikskólann og börnin í grunnskólanum fengu að sprauta úr brunaslöngunni. 

 

Meðfylgjandi eru skemmtilegar myndir af deginum.

miđvikudagurinn 7. nóvember 2012

BRUNAĆFING

Á morgun fimmtudaginn 8 nóvember verður brunaæfing í skólanum. Við mælum með því að foreldrar ræði við börn sín heima og útskýri fyrir þeim að þetta sé aðeins æfing þótt aðstæður séu mjög raunverulegar.

Á döfinni

« Október »
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón