miđvikudagurinn 7. nóvember 2012

BRUNAĆFING

Á morgun fimmtudaginn 8 nóvember verður brunaæfing í skólanum. Við mælum með því að foreldrar ræði við börn sín heima og útskýri fyrir þeim að þetta sé aðeins æfing þótt aðstæður séu mjög raunverulegar.

ţriđjudagurinn 6. nóvember 2012

Skóladagatal

Hér á forsíðunni er að finna hnapp sem nefnist skóladagatal, þar er að finna skóladagatal haustannar. Þar eru skráðir allir helstu viðburðir fyrir þá sem vilja fylgjast vel með. 

 

ţriđjudagurinn 30. október 2012

Bangsadagur á morgun

Miðvikudaginn 31. okt er bangsadagur og nemendur geta komið með bangsa með sér í skólann

ţriđjudagurinn 30. október 2012

Merki skólans

Í dag var merki skólans opinberað eftir mikla vinnu nemenda. Nemendur unnu myndir út frá einkunnarorði skólans "vilji er vegur". 

Myndirnar sem valdar voru til að vera í merkinu koma frá Sindra Júlíusi nemanda í 9. bekk og frá Guðmundi Andra nemanda í Arnarhópi. 

Á döfinni

« Ágúst »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón