miđvikudagurinn 28. nóvember 2012

Fullveldishátíđ ţann 30. nóvember

Næstkomandi föstudag verður hin árlega fullveldishátíð skólans.

 

Hátíðin hefst kl. 19:30 og lýkur kl. 23:00 (nemendur mæti kl. 19:00)

 

Aðgangseyrir er:

1.000 kr fyrir 16. ára og eldri

500 kr fyrir grunnskólanemendur

frítt inn fyrir börn á leikskólaaldri.

Veitingar innifaldar í verði. Foreldrafélagið sér um veitningar. 

 

Börnin mega endilega koma með búningana sína á fimmtudag og föstudag í skólann.

 

Þátttakendur í sýningunni eru Arnarhópur leikskóladeildarinnar og 1. - 10. bekkur. 

 

Þema sýningarinnar eru íslenskar þjóðsögur og verður sýningin hin allra glæsilegasta og hvetjum við alla sveitunga til að mæta. 

 

mánudagurinn 26. nóvember 2012

BÚKOLLA

Í dag fara langflestir nemendur skólans á leikrit á Hólmavík á vegum foreldrafélaganna. Börnin koma aftur á Reykhóla í hádegisverð og klára skóladaginn

föstudagurinn 23. nóvember 2012

Breytingar á skólareglum

Breytingar hafa verið gerðar á skólareglum skólans. Frá og með mánudeginum 26. nóvember verður nemendum alfarið bannað að vera með farsíma í skólanum, ef þau þurfa vera með síma þurfa þau að afhenda umsjónarkennara símann við upphaf dags og fá hann svo aftur í lok dags.

föstudagurinn 16. nóvember 2012

Foreldraviđtöl

Á mánudaginn verða foreldraviðtöl í skólanum fyrir grunnskólabörn. Viðtöl á leikskóladeild verða á mánudaginn, þriðjudaginn og miðvikudaginn.
Börnin koma heim með miða í dag með tímasetningu viðtalsins. Eins er hægt að sjá það hér að neðan:
Bergrós, mánudag kl. 14:15
 
Smári, mánudag kl.14:40
Matthías, mánudag kl.14:55
Ketill Ingi, mánudagkl 13:45
Ísak, mánudag kl. 14:00
Jóhannes Hrafn, mánudag kl 14:15
Sólbjört Tinna, mánudag kl. 14:30
Elísa Rún, mánudag kl. 14:45
Sumarliði, mánudag kl. 15:00
Sigurvin, mánudag kl. 15:15
Aníta, mánudag kl 15:30
Kolbeinn, mánudag kl 16:15
Borghildur, mánudag kl 16:30
Ólafur Guðni, mánudag kl 15:15
Sara, mánudag kl. 15:30
Sigurjón, mánudag kl. 15:45
Valdimar, mánudag kl. 16:00
Hera, mánudag kl. 16:15
Hlynur, mánudag kl. 16:30
Solveig, mándag kl 16:45
Adrian, mánudag kl. 17:00
Samúel, mánudag kl. 17:15
Ólafur Stefán, mánudag kl. 14:30
Védís, mánudag kl. 15:15
Steinunn, mánudag kl. 15:30
Ásdís, mánudag kl. 15:45
Natalía, mánudag kl. 16:00
Birna, mánudag kl. 16:45
Sandra Rún, mánudag kl. 11:15
Aron, mánudag kl. 11:30
Ingimundur, mánudag kl. 15:30
Grétar, mánudag kl. 15:45
Sindri, mánudag kl. 16:00
Þórgunnur, þriðjudag kl 13:00
Víkingur, þriðjudag kl. 13:20
Þorsteinn, þriðjudag kl. 13:40
Daníel, þriðjudag kl. 14.00
Ásgerður, þriðjudag kl. 14:20
Ásborg, þriðjudag kl. 14:40
Ingólfur, þriðjudag kl. 15:00
Hildigunnur, þriðjudag kl 15:20
Birgitta, miðvikudag kl 13:00
Gísli, miðvikudag kl. 13:20
Helga Pálína, miðvikudag kl. 13:40
Guðmundur Andri, miðvikudag kl. 14:00
Bryndís, miðvikudag kl 14:20
Kristján, miðvikudag kl 14:40
 

Á döfinni

« Nóvember »
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón