ţriđjudagurinn 30. október 2012

Bangsadagur á morgun

Miðvikudaginn 31. okt er bangsadagur og nemendur geta komið með bangsa með sér í skólann

ţriđjudagurinn 30. október 2012

Merki skólans

Í dag var merki skólans opinberað eftir mikla vinnu nemenda. Nemendur unnu myndir út frá einkunnarorði skólans "vilji er vegur". 

Myndirnar sem valdar voru til að vera í merkinu koma frá Sindra Júlíusi nemanda í 9. bekk og frá Guðmundi Andra nemanda í Arnarhópi. 

ţriđjudagurinn 23. október 2012

Ruglumbulludagur

1 af 2

Þessir hressu krakkar rugluðu heldur betur í dag

föstudagurinn 19. október 2012

Grćnfánaheimsókn

Hún Gerður Magnúsdóttir frá grænfánaverkefninu kom í heimsókn til okkar í skólann og átti skemmtilegan fund með starfsfólki. Grænfánaverkefnið fer mjög vel af stað í skólanum og er óhætt að segja að nú sé allt komið á fullt. Við erum byrjuð að flokka allt ruslið okkar og endurnýta eins og við getum. 

Á döfinni

« Maí »
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón