mánudagurinn 24. september 2012

Heimasíđan rosalega fín

Hér koma inn myndir og fréttir úr skólastarfinu að minnsta kosti vikulega, svo endilega fylgist með. 

Einnig er verið að vinna í að setja inn allar upplýsingar sem gott er að hafa. Ég vil sérstaklega benda á að undir flipanum Um skólann er starfsáætlunin sem hefur að geyma allar helstu upplýsingar. Einnig er flipi sem heitir Skóladagatal og þar er hægt að sjá allt sem er framundan í skólanum. 

 

Bestu keðjur,

Anna Greta skólastjóri

miđvikudagurinn 1. ágúst 2012

Nýtt skólaár, nýr skóli og nýr skólastjóri

Anna Greta Ólafsdóttir nýji skólastjórinn er nú tekinn til starfa og mun vera tiltæk á skrifstofu skólastjóra alla virka daga milli 8:00 - 16:00. 

fimmtudagurinn 31. maí 2012

Dagný hćtt

1 af 2

Í dag var síðasti dagur Dagnýjar, sem verið hefur matmóðir okkar til margra ára. Börnin stilltu sér upp með henni í hádeginu og við tókum mynd af þeim saman. Við þökkum Dagnýju fyrir samveruna og allan matinn sem hún hefur eldað ofaní okkur. Bless Dagný!

fimmtudagurinn 31. maí 2012

Vorferđ á Skóga í Ţorskafirđi 30. maí

Við á Snillingadeild gerðum víðreist á miðvikudag og fórum inn í Skóga. Sólin skein og trén skýldu fyrir vindinum, sem þó var ekki sterkur að þessu sinni. Við lékum okkur og grilluðum allan daginn og það var yndislegt. Látum myndirnar tala sínu máli.

 

Á döfinni

« Desember »
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón