NEFNDIR OG RÁÐ
Í 6. gr grunnskólalaga er kveðið á um að í hverju sveitarfélagi skal í umboði sveitarstjórnar vera skólanefnd sem fer með málefni grunnskóla eftir því sem lög og reglugerðir ákveða og sveitarstjórn eða sveitarstjórnir kunna að fela henni. Mennta- og menningarmálanefnd Reykhóla er skólanefnd sveitafélagsins og ber að starfa eftir lögum og reglum um skólanefndir.
Líkt og fram kemur í 6. gr grunnskólalaga skulu Skólastjórar, grunnskólakennarar og foreldrar í sveitarfélagi kjósa hver úr sínum hópi aðal- og varamann til setu á skólanefndarfundum með málfrelsi og tillögurétt. Skólanefnd skal kosin af hlutaðeigandi sveitarstjórn í upphafi hvers kjörtímabils.
_______________________________________________________________________________________________
Í Mennta- og menningarmálanefnd (skólanefnd) Reykhóla
Mennta- og menningarmálanefnd
2018-2022
Aðalmenn
- Árný Huld Haraldsdóttir
- Vilberg Þráinsson
- Ólafía Sigurvinsdóttir
Varamenn
- 1. Agnieszka Anna M. Kowalczyk
- 2. Eggert Ólafsson
Áheyrnafulltrúar eru:
-
Anna Björg Ingadóttir , skólastjóri.
-
Svanborg Guðbjörnsdóttir fh. kennara grunnskólans.
-
Íris Ósk Sigþórsdóttir fh. starfsmanna á leikskóla
Uppfært 7. sept 2018
______________________________________________________________________________________________
Skólaráð
Skólaráð Reykhólaskóla
Skólaráð Reykhólaskóla starfar samkv. 8. gr grunnskólalaga. Ráðið skal skipa níu einstaklingum til tveggja ára í senn.
Skólaráð Reykhólaskóla skólaárin 2018 – 2019 og 2019-2020 skipa:
-
Anna Björg Ingadóttir, skólastjóri
-
Rebekka Eiríksdóttir, fulltrúi kennara
-
Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir, fulltrúi kennara
-
Friðrún Hadda Gestsdóttir, fulltrúi starfsmanna
-
Indíana Svala Ólafsdóttir, fulltrúi grenndarsamfélagsins
-
Aníta Hanna Kristjánsdóttir, fulltrúi nemenda
-
Borghildur Eiríksdóttir, fulltrúi nemenda
- Bára Borg, fulltrúi foreldra
-
Katla Ingibjörg Tryggvadóttir, fulltrúi foreldra
Til vara
-
Elísa Rún Vilbergsdóttir, fulltrúi nemenda
-
Árný Huld Haraldsdóttir, fulltrúi foreldra
Uppfært 25. sept 2020
______________________________________________________________________________________________
Nemendaverndarráð
Nemendaverndarráð fundar mánaðarlega á starfstíma skólans. Hlutverk ráðsins er að gæta hagsmuna nemenda. Í ráðinu sitja:
- Anna Björg Ingadóttir skólastjóri
- Andrea Björnsdóttir, deildarstjóri stoðþjónustu
- Þórunn Björk Einarsdóttir, skólahjúkrunarfræðingur
- Guðrún Benónýsdóttir, félagsmálastjóri
Starfsreglur nemendaverndarráðs. Samþykktar feb. 2017
______________________________________________________________________________________________
Foreldrafélag skólans
Foreldrafélag Reykhólaskóla 2019-2021 skipa:
- Katla Ingibjörg Tryggvadóttir
- Bára Borg
- Árný Huld Haraldsdóttir
______________________________________________________________________________________________