Hagnýtar upplýsingar
Reykhólaskóli sér nemendum fyrir námsgögnum. Lögð er áhersla á að nemendur mæti klæddir eftir veðri þar sem útkennslan fellur einungis niður ef veðrið er hættulegt. 1.-4. bekkur er í útikennslu eftir hádegi á mánudögum 5.-7. bekkur er í útikennslu eftir hádegi á þriðjudögum 8.-10. bekkur er í útikennslu eftir hádegi á fimmtudögumHagnýtar upplýsingar
Námsgögn
Útikennsla
Nemendur eiga að mæta með viðeigandi fatnað í íþróttir og sund sem og handklæði. Ef þau koma ekki með viðeigandi fatnað þurfa þau að horfa á. Ef nemendur mega ekki vera í íþróttum eða sundi þá verður að koma skrifleg tilkynning frá foreldrum. Íþróttakennarar mælast til þess að stúlkur mæti í sundbolum í skólasund og að drengir séu ekki í of stórum og síðum sundbuxum. 1.–10. bekkur: Nemendur í 1. - 10. bekk eiga að koma með íþróttaföt sem eru léttur bolur og buxur og klæðast þeim í búningsklefa. Skór: 1.–4. bekkur: Nemendur eru ekki í íþróttaskóm en geta komið í tátiljum eða stoppsokkum í staðinn. 5.–10. bekkur: Nemendur mega vera í íþróttaskóm. Handklæði: 5.–10. bekkur: Það er mælst til þess að nemendur fari í sturtu eftir tíma. Upp úr 5. bekk fara nemendur að svitna og því fylgir súr lykt.Íþróttir og sund
Viðeigandi fatnaður
Sund
Íþróttaföt