30. janúar 2018

Skólaakstur

Skólaakstur

Skólaakstur er skipulagður miðað við þarfir grunnskóladeildar, heimilt er þó að flytja leikskólabörn með skólabílum ef pláss er í bílnum enda lengist dagleg akstursleið skólabíls ekki eða einungis óverulega. Bílstjórarnir eru Þráinn Hjálmarsson og Vilberg Þráinsson. Vilberg keyrir í Króksfjarðarnes og Þráinn keyrir í Gufudalssveit. Skólabílar koma að skóla rétt fyrir kl 08:30 og fara frá skóla kl 15:05 alla daga nema föstudaga þá fara bílarnir kl 12:55 þegar nemendur eru búnir að borða hádegisverð.

Ef skólabíll á ekki að sækja nemanda af einhverjum ástæðum, vinsamlegast látið bílsjóra vita tímalega.

Þráinn s: 434-7774 / 895-7774

Vilberg s: 434-7772 / 863-2059

Á döfinni

« Desember »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón