Tenglar

Stund milli stríđa undir kirkjugarđsvegg: Ari, Grétar og Ólafur Einir.
Stund milli stríđa undir kirkjugarđsvegg: Ari, Grétar og Ólafur Einir.
1 af 15

Hleðslumeistarinn landskunni Ari Jóhannesson lauk fyrir helgina ásamt samverkamönnum sínum við garðhleðslu kringum kirkjugarðinn á Reykhólum. Hleðslan er reyndar aðeins á tvo vegu eða við vesturhlið og norðurhlið kirkjugarðsins. Þeim sem séð hafa þykir þetta hið mesta snilldarverk. Helstu samstarfsmenn Ara voru þeir Grétar Jónsson frá Einarsstöðum í Vopnafirði og Ólafur Einir Smárason frá Borg í Reykhólasveit, auk bróður Ólafs, Brynjólfs Víðis Smárasonar verktaka á Reykhólum með tæki sín. Ari veit ekki um fjölda steinanna sem notaðir hafa verið, en hann er legíó, eins og stundum var komist að orði.


Meira
Opna Hólakaupsmótiđ í bridge (sem kemur í stađ Dalbćjarmótsins á Snćfjallaströnd) fór fram í íţróttahúsinu á Reykhólum í gćr. Úrslit urđu ţessi: 1. sćti Saurbćingarnir Jón Jóhannsson og Daviđ Stefánss...... Lesa nánar
Síđasti dagurinn ţegar opiđ er á Báta- og hlunnindasýningunni á Reykhólum á ţessu sumri (formlega opiđ, frá ţví er vikiđ ef svo ber undir) er í dag, á lokadegi ágústmánađar. Í tilefni ţess er 10% afsl...... Lesa nánar
Steinar Pálmason sem rekiđ hefur Gistiheimiliđ Álftaland á Reykhólum síđustu sjö árin segir ađ sumariđ hafi veriđ ágćtt og júlí og ágúst hafi aldrei veriđ eins góđir. „Ţađ kemur mér á óvart hvađ...... Lesa nánar
„Ýmsum ţótti Magnús Tumi jarđeđlisfrćđingur slá nokkuđ harkalega á puttana á konum sem stóđu vaktina viđ jarđskjálftamćla ţegar hann var sjálfur í útsýnisflugi međ TF SIF,“ segir Jón Atli ...... Lesa nánar
Um fimmtíu manns bjuggu í gamla Gufudalshreppi fyrir um ţrjátíu árum en síđustu áratugi leit út fyrir ţađ ađ sveitin myndi leggjast í eyđi. Ţađ stingur ţví skemmtilega í stúf ađ sjá myndarlegt bú međ ...... Lesa nánar
Villa leyndist í fjallskilaseđli Reykhólahrepps, sem birtur var hér á vefnum í gćr. Ţar sagđi á bls. 10 varđandi Ţórisstađi, ađ leitađ skyldi mánudaginn 19. september. Ţar átti ađ standa föstudaginn 1...... Lesa nánar
Vakin er athygli á ţví, ađ gengiđ hefur veriđ frá fjallskilaseđli Reykhólahrepps 2014 og hann veriđ settur hér á vefinn. Hann má nálgast hér og í reitnum Tilkynningar neđst til hćgri á síđunni. Myndin...... Lesa nánar

Eldri fréttir Skođa allar fréttir

Atburđadagatal

« September 2014 »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Skólastarf

Skóli

Tenglar