Tenglar

Bílar, bátar og menn: Gunnbjörn, Torfi Sigurjónsson, Hjalti og Hafliđi. Hinar myndirnar ćttu ađ tala sínu máli.
Bílar, bátar og menn: Gunnbjörn, Torfi Sigurjónsson, Hjalti og Hafliđi. Hinar myndirnar ćttu ađ tala sínu máli.
1 af 7

Tveir merkisbátar komu fyrir skömmu frá Byggðasafninu í Görðum á Akranesi til varðveislu á Reykhólum, Draupnir BA og Bjarmi SH. Flutninginn annaðist Gunnbjörn Óli Jóhannsson verktaki frá Kinnarstöðum í Reykhólasveit (Kolur ehf.) og ók hann öðrum bílnum, en hinum ók Hafliði Aðalsteinsson, sérfræðingur um breiðfirska súðbyrðinga og einn þeirra sem standa að Bátasafni Breiðafjarðar á Reykhólum. Aðeins eru þrjár vikur síðan Gunnbjörn kom með tvo vagna hlaðna gömlum bátavélum norðan frá Akureyri til varðveislu á Reykhólum.


Meira
Móttaka heyrnarfrćđinga Heyrnar- og talmeinastöđvar Íslands verđur í hinum nýja heyrnarmćlinga- og ţjónustubíl viđ Heilbrigđisstofnunina í Búđardal kl. 9-12 á miđvikudaginn, 14. október. Ţar verđur í ...... Lesa nánar
Hólabúđ á Reykhólum verđur lokuđ á morgun, laugardag. Nćst verđur hún opin á mánudag frá kl. tíu eins og venjulega. Eftir ađ sumartíma lauk er búđin annars opin á laugardögum en lokuđ á sunnudögum.  ...... Lesa nánar
Núna er Reykhólakirkja bleiklýst eins og undanfarin ár í tilefni af Bleikum október, sem ađ ţessu sinni er helgađur baráttunni gegn ristilkrabbameini. Til fjáröflunar selur Krabbameinsfélag Íslands sk...... Lesa nánar
Sextugasta Fjórđungsţing Vestfirđinga var haldiđ á Patreksfirđi 2. og 3. október og sóttu ţađ um 40 fulltrúar vestfirskra sveitarstjórna ásamt gestum. Eitthvert helsta viđfangsefni ţingsins ađ ţessu s...... Lesa nánar
Ađalfundur samtakanna Landsbyggđin lifi (LBL) verđur haldinn núna á laugardag, 10. október, í húsnćđi Skjálftasetursins á Kópaskeri (skólahúsinu) og hefst kl. 13.30. Byggđaţing verđur haldiđ á sama st...... Lesa nánar
Ingvar Samúelsson f.h. Reykhóladeildar Lions afhenti í morgun börnunum í fyrsta bekk Reykhólaskóla eintök af safnritinu Nesti og nýir skór, sem Ibby á Íslandi gefur út í samvinnu viđ Mál og menningu. ...... Lesa nánar
Einleikurinn Draugasaga verđur frumsýndur annađ kvöld, miđvikudag, í félagsheimilinu Sćvangi viđ Steingrímsfjörđ á Ströndum. Leikfélag Hólmavíkur setur verkiđ upp í samvinnu viđ Sauđfjársetur á Strönd...... Lesa nánar

Eldri fréttir Skođa allar fréttir

Atburđadagatal

« Október 2015 »
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Skólastarf

Skóli

Tenglar