Fara í efni

Velkomin í
Reykhólahrepp

430 3200
Skrifstofa Reykhólahrepps er opin virka daga kl. 10:00 - 14:00

 

Fréttir

Breytt fyrirkomulag á sorpflokkun, nýjar tunnur

Íslenska gámafélagið hefur dreifingu á nýjum tunnum til íbúa í næstu viku. Minnt er á íbúafund mánudaginn 25. nóvember kl. 20:30 í matsal Reykhólaskóla.
21.11.2024
Fréttir

Búið að staðfesta þátttöku Reykhólahrepps í Brothættum byggðum

Reykhólahreppur hefur nú hafið þátttöku í byggðaþróunarverkefninu Brothættar byggðir. Í gær var undirritaður samningur þess efnis á milli Byggðastofnunar, Reykhólahrepps og Vestfjarðastofu.
21.11.2024
Fréttir

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á Reykhólum miðvikudag 20. nóv.

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar í Reykhólahreppi vegna kosninga til Alþingis 30. nóvember nk. verður miðvikudaginn 20. nóvember.
18.11.2024
Fréttir

Kjörskrá og kjörfundur vegna kosninga til Alþingis 30. nóvember 2024

Kjörskrá liggur frammi til kynningar á skrifstofu Reykhólahrepps að Maríutröð 5a á opnunartíma milli kl. 10 og 14 fram að kjördegi.
13.11.2024
Fréttir

Viltu verða fulltrúi Reykhólahrepps í verkefninu Brothættar byggðir?

Reykhólahreppur tekur þátt í verkefninu Brothættar byggðir með Byggðastofnun. Óskað er eftir framboðum eða tilnefningum í verkefnastjórn. Íbúar eru hvattir til þátttöku í verkefninu.
08.11.2024
Fréttir

Viðburðir