Fara í efni

Velkomin í
Reykhólahrepp

430 3200
Skrifstofa Reykhólahrepps er opin virka daga kl. 10:00 - 14:00, nema föstudaga 10:00 - 12:00.

Fréttir

Námskeið í ostagerð og kjötverkun í Reykhólaskóla, 24. apríl

Aukanámskeið í ostagerð með Þórhildi Jóns verður 24. apríl (sumrdaginn fyrsta) í Grunnskólanum Reykhólum milli kl. 09:00-12:00. Grafið kjöt verkun og þurrkun kl. 13:00 – 16:00
08.04.2025
Fréttir

Opnunartímar í Grettislaug í apríl

07.04.2025
Fréttir
Ásborg Styrmisdóttir, aðsendar myndir

Ásborg Styrmisdóttir hlaut hvatningarverðlaun UDN, Drifskaftið

Á dögunum hlaut Ásborg Styrmisdóttir í Fremri - Gufudal Drifskaftið. Hún hefur stundað bogfimi hjá UMFA og keppt fyrir hestamannafélagið Glað í Dölum.
05.04.2025
Fréttir

Árshátíð Reykhólaskóla 10. apríl

Árshátíð Reykhólskóla 2025 verður haldin í íþróttahúsinu 10. apríl kl. 17:30.
04.04.2025
Fréttir

Reykhólaskóli auglýsir eftir leikskólakennurum

Viltu starfa í jákvæðu og styðjandi starfsumhverfi þar sem nýjar hugmyndir fá að blómstra og starfsmenn fá tækifæri til að leggja sitt af mörkum í að byggja upp öflugt og faglegt skólastarf?
03.04.2025
Fréttir

Viðburðir