Fara í efni

Eldri borgarar

Félag eldri borgara í Dölum og Reykhólarheppi, vor 2025

Mánudagar:

Gönguhópurinn Stormur gengur rösklega frá Rauða kross húsinu á mánudögum og föstudögum. Gangan endar svo í kaffi og spjalli við heimilisfólkið á Silfurtúni á mánudögum.

Lína er með ræktartíma fyrir 60+ mánudaga kl. 13:00.

Miðvikudagar:

Lína er með ræktartíma fyrir 60+ miðvikudaga kl. 11:00.

Fimmtudagar, sjá neðar

Föstudagar:

Gönguhópurinn Stormur gengur rösklega frá Rauða kross húsinu og enda þar í kaffisopa.

Dagskrá á fimmtudögum:

16. janúar.

Barmahlíð kl. 14:00, farið frá Silfurtúni kl. 13:00. Bingó og spjall.

30. janúar.

Silfurtún þorrablót kl. 18.

13. febrúar.

Rauða kross húsið kl. 13:30 félagsvist.

27. febrúar.

Rauða kross húsið kl. 13:30. Valdís Einarsdóttir –myndasýning.

13. mars.

Tjarnarlundur kl.13:30, lagt af stað kl. 13:00 frá Silfurtúni. Félagsvist.

20. mars.

Rauða kross húsið kl. 13:30. Aðalfundur Félags eldri borgara í Dölum og Reykhólahreppi.

27. mars.

Barmahlíð kl. 14:00, farið frá Silfurtúni kl. 13:00. Bingó og spjall.

10. apríl.

Silfurtún kl. 13:30. Bingó og spjall.

8. maí.

Stefnt er að því að fara út að borða saman. Auglýst seinna.

Hvetjum eldri borgara og aðstandendur að gerast meðlimir að facebook hóp félagsins sem heitir Félag eldri borgara í Dalabyggð og Reykhólahreppi.

Þeir sem eru að skoða þetta á netinu þá er slóðin,

https://www.facebook.com/groups/754997662997354

Félagið áætlar að fara á sýninguna Þetta er Laddi í lok mars eða byrjun apríl. Þeir sem hafa áhuga látið vita fyrir 5. febrúar á facebook eða hjá Finnboga í síma 8646244.

Boccia verður spilað í Dalabúð á mánudögum kl. 14:10.

*Lagt er af stað frá Silfurtúni kl. 13 þegar farið verður í Tjarnarlund og Barmahlíð.

 

Athugið að öll dagskrá hér er birt með fyrirvara um breytingar.

Sjá einnig www.dalir.is og www.reykholar.is

 

 

 

 

Bjartur lífsstíll er samstarfsverkefni Landsambands eldri borgara og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands.


Hér má finna hagnýtar upplýsingar varðandi hreyfiúrræði fyrir fólk á aldrinum 60 ára og eldri. Það er heimilt að heimfæra efnið fyrir alla aldurshópa.

Aðgengi að handbókum má nýta endurgjaldslaust fyrir hvern þann sem telur sig geta nýtt sér efnið.