Fara í efni

Velkomin í
Reykhólahrepp

430 3200
Skrifstofa Reykhólahrepps er opin virka daga kl. 10:00 - 14:00

 

Fréttir

Hunda- og kattahreinsun í Reykhólahreppi 7. nóv.

Fimmtudaginn 7. nóvember fer fram lögbundin hunda- og kattahreinsun í Reykhólahreppi. Hreinsunin fer fram í áhaldahúsi sveitarfélagsins kl. 16 – 18.
31.10.2024
Fréttir

Búðin opnuð 4. nóvember

Árný Huld opnar Búðina 4. nóv. nk.
31.10.2024
Fréttir

Leikskólakennari óskast á Hólabæ

Um er að ræða 100% stöðu leikskólakennara á Hólabæ, leikskóladeild Reykhólaskóla á Reykhólum frá og með 1. janúar 2025. Umsóknarfrestur er til 30. nóvember 2024.
29.10.2024
Fréttir

Landsátak í sundi, 1.- 30. nóvember

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2024.
29.10.2024
Fréttir

Leiðir til byggðafestu - námskeið Laugabakka 3. nóv.

Íbúum á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra stendur til boða allskonar námskeið og erindi, bæði í persónu og á netinu, vegna verkefnisins "Leiðir til byggðafestu".
29.10.2024
Fréttir

Viðburðir