Fara í efni

Velkomin í
Reykhólahrepp

430 3200
Skrifstofa Reykhólahrepps er opin virka daga kl. 10:00 - 14:00, nema föstudaga 10:00 - 12:00.

Fréttir

Bogfimimót á Reykhólum, miðvikud.8. okt.

Verið Öll velkomin á bogfimimót. Það er ekki skylda að kunna bogfimi, það verða þjálfarar á staðnum sem veita aðstoð, en það er skylda að brosa og hafa gaman.
06.10.2025
Fréttir

Augnlæknir í Búðardal

Guðrún J. Guðmundsdóttir augnlæknir verður til viðtals á Heilsugæslustöðinni í Búðardal, fimmtudaginn 23. október n.k.
06.10.2025
Fréttir
Ásgeir Loftsson, framkvæmdastjóri nýframkvæmda hjá LNS, og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, skrifa undir samning um byggingu tveggja brúa yfir Djúpafjörð og Gufufjörð. 
mynd, Vegagerðin.

Skrifað undir samning um byggingu brúa yfir Gufufjörð og Djúpafjörð

Vegagerðin hefur skrifað undir samning um verkið Vestfjarðavegur (60) um Gufudalssveit, brýr á Djúpafjörð við Grónes og Gufufjörð.
03.10.2025
Fréttir
Embla Dögg Bachmann

Embla Dögg í vikuviðtali BB

„Mig dreymdi alltaf um að búa á Reykhólum. Ég var svo heppin að fá að vera þar reglulega sem barn – og lét drauminn rætast 18 ára þegar ég flutti vestur“.
03.10.2025
Fréttir

Póstferð á morgun, föstudag

Vegna jarðarfarar fellur niður póstferð í dag 2. okt. Pósturinn verður borinn út á morgun, föstudag 3. okt.
02.10.2025
Fréttir

Viðburðir