Fara í efni

Velkomin í
Reykhólahrepp

430 3200
Skrifstofa Reykhólahrepps er opin virka daga kl. 10:00 - 14:00, nema föstudaga 10:00 - 12:00.

 

Fréttir

Opnunartími Landsbankans á Reykhólum til vors 2025

Opnunartími Landsbankans á Reykhólum vor 2025 verður sem hér segir:
08.01.2025
Fréttir

Færeyjaferð FEBDOR í undirbúningi

Þau sem ætla að fara í þessa ferð er bent á að koma upplýsingum um nafn, heimilisfang, kennitölu, netfang og símanúmer til Finnboga Jónssonar í síma 864 6244 fyrir 19. janúar.
07.01.2025
Fréttir

Lögboðnum fundi sveitarstjórnar Reykhólahrepps frestað til 15. jan.

Lögboðnum fundi sveitarstjórnar sem halda átti 8. janúar, verður frestað um viku, til 15. janúar 2025.
07.01.2025
Fréttir

Flugeldasala Heimamanna hefst í dag kl. 18 á Hlunnindasýningunni

29.12.2024
Fréttir

Áramótabrenna á Reykhólum

Áramótabrenna verður á endurvinnslusvæðinu á Reykhólum á gamlárskvöld kl. 20:30.
27.12.2024
Fréttir

Viðburðir