Fara í efni

Velkomin í
Reykhólahrepp

430 3200
Skrifstofa Reykhólahrepps er opin virka daga kl. 10:00 - 14:00, nema föstudaga 10:00 - 12:00.

Fréttir

Reykhólaskóli auglýsir eftir leikskólakennurum

Viltu starfa í jákvæðu og styðjandi starfsumhverfi þar sem nýjar hugmyndir fá að blómstra og starfsmenn fá tækifæri til að leggja sitt af mörkum í að byggja upp öflugt og faglegt skólastarf?
03.04.2025
Fréttir

Þörungaverksmiðjan kynnir framkvæmdastjóraskipti

Fimmtudagskvöld 3. apríl stendur Þörungaverksmiðjan fyrir skemmtun í búðinni. Á dagskrá er ávarp Finns XIV, söguleg myndasýning, Þaraquizz (með verðlaunum), og kynning á nýjum forstjóra.
28.03.2025
Fréttir
Verkefnisstjórn Aðalsteinn Óskarsson, Guðlaug G. I. Bergsveinsdóttir, Hrefna Jónsdóttir, Embla Dögg Bachmann, Vésteinn Tryggvason, Kristján Þ. Halldórsson og Helga Harðardóttir

Fjársjóður fjalla og fjarða, starfsemi formlega hafin

Nýliðna helgi var íbúaþing á Reykhólum. Það var upphaf þáttöku Reykhólahrepps í verkefninu Brothættar byggðir, sem er leitt af Byggðastofnun og Vestfjarðastofa er einnig þátttakandi.
25.03.2025
Fréttir

-Leiðir til byggðafestu- námskeið

Jæja núna eru síðustu námskeiðin/erindin klár í "Leiðir til byggðafestu".
25.03.2025
Fréttir

Starfsmann vantar strax við ræstingar og þrif í Reykhólaskóla

Starfsmann vantar strax í tímabundna afleysingu við ræstingar og þrif í Reykhólaskóla.
25.03.2025
Fréttir

Viðburðir