Fara í efni

Velkomin í
Reykhólahrepp

430 3200
Skrifstofa Reykhólahrepps er opin virka daga kl. 10:00 - 14:00, nema föstudaga 10:00 - 12:00.

Fréttir

Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða, undirrita samning um orkuskipti í Flatey.

Samið um umfangsmikil orkuskipti í Flatey

Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða, undirrituðu í gær, samning um orkuskipti í Flatey
05.07.2025
Fréttir

Víkingurinn 2025

Víkingurinn 2025 fer fram á Vestfjörðum dagana 11. - 13. júlí. Okkar hraustasta fólk mætir til þess að keppa í aflraunum víðs vegar um Vestfirði.
03.07.2025
Fréttir
mynd af vef Vestfjarðastofu

Fjársjóður fjalla og fjarða

Reykhólahreppur er nú þátttakandi í verkefninu Brothættar byggðir með áherslu á samfélagslega þróun í gegnum verkefnið Fjársjóður fjalla og fjarða. Verkefnið er unnið í samstarfi Reykhólahrepps, Vestfjarðastofu og Byggðastofnunar.
01.07.2025
Fréttir

Svæðisskipulag Vestfjarða 2026-2050 - Vinnslutillaga til kynningar og umsagnar

Svæðisskipulagsnefnd Vestfjarða samþykkti fyrir hönd allra sveitarfélaga á Vestfjörðum, þann 26. maí 2025 vinnslutillögu Svæðisskipulags Vestfjarða 2026-2050.
23.06.2025
Fréttir
mynd, kirkjublaðið.is

Viðhald á kirkjugarðinum í Garpsdal

Í næstu viku verður hafist handa við lagfæringar í kirkjugarðinum í Garpsdal. Girðingin um garðinn verður endurnýjuð og leiði sem hafa sigið og veðrast verða löguð
22.06.2025
Fréttir

Viðburðir