Fara í efni

Velkomin í
Reykhólahrepp

430 3200
Skrifstofa Reykhólahrepps er opin virka daga kl. 10:00 - 14:00, nema föstudaga 10:00 - 12:00.

Fréttir

Inflúensubólusetning, augnlæknir og kvensjúkdómalæknir á heilsugæslunni á næstunni

Bólusetning gegn árlegri inflúensu á Reykhólum miðvikud. 22. okt. Guðrún J. Guðmundsdóttir augnlæknir verður til viðtals á Heilsugæslustöðinni í Búðardal fimmtudaginn 23. okt. Helga Medek kvensjúkdómalæknir verður til viðtals á Heilsugæslustöðinni í Búðardal miðvikud. 5. nóv. og fimmtud. 6. nóv. n.k.
15.10.2025
Fréttir
Æfingin á Oddamelnum, mynd, Sveinn Ingimundur Pálsson

Hópslysaæfing í Reykhólahreppi

Í gærmorgun voru viðbragðsaðilar í Reykhólasveit, Strandasýslu og Dalasýslu boðaðir til æfingar við hópslys.
12.10.2025
Fréttir

Heitt á könnunni í Króksfjarðarnesi

Assa og Afturelding bjóða í kaffi í Króksfjarðarnesi alla fimmtudaga kl. 17:00.
08.10.2025
Fréttir

Bogfimimót á Reykhólum, miðvikud.8. okt.

Verið Öll velkomin á bogfimimót. Það er ekki skylda að kunna bogfimi, það verða þjálfarar á staðnum sem veita aðstoð, en það er skylda að brosa og hafa gaman.
06.10.2025
Fréttir

Augnlæknir í Búðardal

Guðrún J. Guðmundsdóttir augnlæknir verður til viðtals á Heilsugæslustöðinni í Búðardal, fimmtudaginn 23. október n.k.
06.10.2025
Fréttir

Viðburðir