Þörungaverksmiðjan kynnir framkvæmdastjóraskipti
Fimmtudagskvöld 3. apríl stendur Þörungaverksmiðjan fyrir skemmtun í búðinni. Á dagskrá er ávarp Finns XIV, söguleg myndasýning, Þaraquizz (með verðlaunum), og kynning á nýjum forstjóra.
28.03.2025
Fréttir