Skrifstofa Reykhólahrepps lokuð um hátíðarnar - breytt opnun á föstudögum á nýju ári
Afgreiðsla skristofunnar verður lokuð, auk hátíðisdagana, á þorláksmessu og virku dagana á milli jóla og nýárs. Skrifstofan er opin aftur fimmtudaginn 2. janúar 2025
20.12.2024
Fréttir