Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Hellisbraut 66a - 68b

Reykhólahreppur auglýsir til úthlutunar 4 íbúðir að Hellisbraut 66a – 68b á Reykhólum.

Reykhólahreppur auglýsir til úthlutunar 4 íbúðir að Hellisbraut 66a – 68b á Reykhólum. Um er að ræða 4 tveggja herbergja íbúðir 54 – 55 m2 að stærð.
20.02.2025
Fréttir

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2025

Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2025
18.02.2025
Fréttir

Opið fyrir styrkumsóknir til atvinnumála kvenna

Vinnumálastofnun/félags-og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2025 lausa til umsóknar!
18.02.2025
Fréttir

Sorphirða í febrúar 2025

Vegna þungatakmarkana á vegum ætlar Gámaþjónustan að koma með bíl bæði í dag 17. feb. og á morgun 18.
17.02.2025
Fréttir

Húsnæðisáætlun 2025

Komin er á vefinn Húsnæðisáætlun Reykhólahrepps 2025
14.02.2025
Fréttir

Sögufylgjunámskeið á Reykhólum

Fyrir nokkrum dögum var á Reykhólum sögufylgjunámskeið með Inga Hans Jónssyni, sem býr í Grundarfirði og Ragnhildi Sigurðardóttur bónda á Álftavatni í Staðarsveit.
12.02.2025
Fréttir

Til allra sem eru í samskiptum við ferðafólk: Upplýsið viðskiptavini um óvenju slæma veðurspá

Líkt og fram hefur komið í fréttum þá er spáð afar erfiðum veðurskilyrðum á nær öllu landinu í dag og á morgun. Viðvaranir hafa verið uppfærðar í rauðar á stórum hluta landsins. Spáð er miklum vindi og úrkomu og í stuttu máli engu ferðaveðri.
05.02.2025
Fréttir
mynd, Kraftur

Vitundarvakning Krafts – fjáröflun

Nú stendur yfir til 12. febrúar átakið – Lífið er núna húfa 2025 – á vegum Krafts, sem er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þess.
05.02.2025
Fréttir

Lífshlaupið ræst í dag

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna.
05.02.2025
Fréttir

Söfnun á rúlluplasti frestað vegna veðurs

Samkvæmt sorphirðudagatali átti að safna rúlluplasti í gær, en því er frestað vegna veðurs.
04.02.2025
Fréttir