Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Nemendur eru stoltir af skólanum sínum, myndir Reykhólaskóli

Nemendaþing í Reykhólaskóla

Þann 22. apríl var haldið nemendaþing í Reykhólaskóla. Allir nemendur grunnskóladeildar tóku þátt og var þeim skipt upp í hópa þvert á aldur.
24.04.2025
Fréttir

Minnt á aðalfund Krabbameinsfélags Breiðfirðinga

Aðalfundur krabbameinsfélags Breiðfirðinga verður haldinn í Vínlandssetrinu miðvikudaginn 23. apríl 2025 kl: 17:00.
23.04.2025
Fréttir

Opnun Landsbankans á Reykhólum færist til 25. apríl

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna og sumardagsins fyrsta, færist opnunardagurinn til föstudagsins 25. apríl nk.
20.04.2025
Fréttir
Djúpidalur

Ný hleðslustöð fyrir bíla í Djúpadal

Fyrir skömmu voru settar upp hleðslustöðvar fyrir bíla í Djúpadal.
20.04.2025
Fréttir

Afgreiðsla Landsbankans verður lokuð í dag, 16. apríl

Vegna veikinda er Landsbankinn á Reykhólum lokaður í dag.
16.04.2025
Fréttir

Notaleg kvöldstund í Reykhólakirkju

Þann 17. apríl næstkomandi, skírdag verður helgistund í Reykhólakirkju.
15.04.2025
Fréttir

Svör Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða við fyrirspurnum frá Reykhólahreppi

Svör við fyrirspurn sveitarstjóra sem barst 27. mars 2025 og varðar kvartanir undan stofnunum í rekstri Reykhólahrepps
12.04.2025
Fréttir

Námskeið í ostagerð og kjötverkun í Reykhólaskóla, 24. apríl

Aukanámskeið í ostagerð með Þórhildi Jóns verður 24. apríl (sumrdaginn fyrsta) í Grunnskólanum Reykhólum milli kl. 09:00-12:00. Grafið kjöt verkun og þurrkun kl. 13:00 – 16:00
08.04.2025
Fréttir

Opnunartímar í Grettislaug í apríl

07.04.2025
Fréttir
Ásborg Styrmisdóttir, aðsendar myndir

Ásborg Styrmisdóttir hlaut hvatningarverðlaun UDN, Drifskaftið

Á dögunum hlaut Ásborg Styrmisdóttir í Fremri - Gufudal Drifskaftið. Hún hefur stundað bogfimi hjá UMFA og keppt fyrir hestamannafélagið Glað í Dölum.
05.04.2025
Fréttir