Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Þörungaverksmiðjan kynnir framkvæmdastjóraskipti

Fimmtudagskvöld 3. apríl stendur Þörungaverksmiðjan fyrir skemmtun í búðinni. Á dagskrá er ávarp Finns XIV, söguleg myndasýning, Þaraquizz (með verðlaunum), og kynning á nýjum forstjóra.
28.03.2025
Fréttir
Verkefnisstjórn Aðalsteinn Óskarsson, Guðlaug G. I. Bergsveinsdóttir, Hrefna Jónsdóttir, Embla Dögg Bachmann, Vésteinn Tryggvason, Kristján Þ. Halldórsson og Helga Harðardóttir

Fjársjóður fjalla og fjarða, starfsemi formlega hafin

Nýliðna helgi var íbúaþing á Reykhólum. Það var upphaf þáttöku Reykhólahrepps í verkefninu Brothættar byggðir, sem er leitt af Byggðastofnun og Vestfjarðastofa er einnig þátttakandi.
25.03.2025
Fréttir

-Leiðir til byggðafestu- námskeið

Jæja núna eru síðustu námskeiðin/erindin klár í "Leiðir til byggðafestu".
25.03.2025
Fréttir

Starfsmann vantar strax við ræstingar og þrif í Reykhólaskóla

Starfsmann vantar strax í tímabundna afleysingu við ræstingar og þrif í Reykhólaskóla.
25.03.2025
Fréttir
Lovísa Ósk Jónsdóttir

Lovísa Ósk aftur komin til starfa á skrifstofu Reykhólahrepps

Lovísa Ósk Jónsdóttir hefur tekið við af Ásgerði Guðbjörnsdóttur á hreppsskrifstofunni.
24.03.2025
Fréttir

Fundur um samgöngur á Patreksfirði

Vegagerðin stóð fyrir fjölsóttum opnum íbúafundi á Patreksfirði í gær. Farið var yfir nýframkvæmdir á Vestfjörðum, bæði yfirstandandi framkvæmdir og hvað er framundan.
19.03.2025
Fréttir

Auglýsing frá Líflandi

Góðan dag kæru bændur í Dölum og nágrenni. Við hjá Líflandi erum spennt að kynna að við hefjum akstur í Dalina!
17.03.2025
Fréttir
Vegur yfir Gufufjörð, bráðabirgðabrúin sem mun fara þegar varanleg brú er tilbúin. mynd, Vegagerðin

Bygging brúa á Djúpa­fjörð við Grónes og Gufu­fjörð boðin út

Vegagerðin hefur boðið út byggingu tveggja steyptra brúa á Vestfjarðavegi um Gufudalssveit.
14.03.2025
Fréttir
Vegur yfir Gufufjörð, mynd, Haukur Sigurðsson

Samgöngur á Vestfjörðum – opinn íbúafundur á Patreksfirði

Vegagerðin, í samstarfi við Vestfjarðastofu, býður til opins íbúafundar í Félagsheimilinu á Patreksfirði þriðjudaginn 18. mars klukkan 17:30.
13.03.2025
Fréttir
SilverWind er eitt þessara skipa, mynd af Wikipedia

Komur skemmtiferðaskipa til Flateyjar

14 skemmtiferðaskip komu til Flateyjar í fyrra sumar með alls 2.115 gesti.
06.03.2025
Fréttir