514. sveitarstjórnarfundur
Stjórnsýsla
13. nóvember
kl. 16:00
Fundarboð
514. fundur sveitarstjórnar Reykhólahrepps,
miðvikudaginn 13. nóvember 2024, kl.16.00.
Fundarstaður: Stjórnsýsluhúsið Maríutröð 5a, Reykhólum.
Dagskrá:
Fundargerðir nefnda sveitarfélagsins.
- 513. fundur sveitarstjórnar Reykhólahrepps 16. október 2024.
- Fundur í skipulags,- húsnæðis- og hafnarnefnd 13. nóvember 2024.
- Mennta- og menningarmálanefnd 11. nóvember 2024
Mál til afgreiðslu
- 2409009 - Fjárhagsáætlun 2025 – 2028, síðari umræða.
- Gjaldskrár sveitarfélagsins árið 2025.
- Álagningaforsendur ársins 2025.
- 2411007 - Svæðisáæltun um meðhöndlun úrgangs á Vestfjörðum 2024 – 2035.
- 2409010 - Brothættar byggðir,
- Samstarfssamningur við Byggðastofnun og Vestfjarðastofu
- Fulltrúi sveitarfélags og íbúa.
- 2411010 - Alþingiskosningar 30. nóvember 2024, kjörfundur.
- 2411008 - Tenging Hvalárvirkjunar, fulltrúi í verkefnaráð.
- 2410003 - Skipulag sorpþjónustu í Reykhólahreppi, fjögurra tunnu kerfið, kostnaður.
- 2410004 – Stafrænt pósthólf.
Mál til kynningar
8. 2411009 - Skógræktarfélag Íslands, ályktun aðalfundar 2024.
9. 2408008 - 69. Fjórðungsþing Vestfirðingar að hausti 2024, þinggerð
10. 2402007 - Fundagerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 25. október 2024.
Önnur mál (ef einhver):
Reykhólum 11. nóvember 2024
Ingibjörg Birna Erlingsdóttir
sveitarstjóri