Kveikt verður á jólatrénu við Barmahlíð þriðjudaginn 3. des kl. 11:00
Nemendur Reykhólaskóla syngja og dansa í kringum tréð, jólasveinar mæta og Barmahlíð býður upp á kakó og pipakökur.
Allir hjartanlega velkomnir