Fara í efni

Námskeið í ostagerð og kjötverkun

Tómstundastarf

Aukanámskeið í ostagerð með Þórhildi Jóns verður 24. apríl (sumrdaginn fyrsta) í Grunnskólanum Reykhólum milli kl. 09:00-12:00.

Ferskostagerð/ Ricotta og salatosti
Ferskostar eru eitthvað sem auðvelt er að gera í eldhúsinu heima hjá sér. Ferskostar er tegund af ostum sem þurfa ekki langan tíma til að verkast. Á námskeiðinu munu þátttakendur gera sína eigin útfærslu á þekktum ferskostum, Ricotta og salatosti sem eru með ólíka áferð.

Námskeiðið er gjaldfrjálst en skráningar er þörf: https://docs.google.com/.../1FAIpQLSfR7FbdQiO.../viewform...

Einnig er hægt að skrá sig á ingvarsam@visir.is

Grafið kjöt verkun og þurrkun kl. 13:00 – 16:00
Farið verður í gegnum ferlið við það að þurrka og grafa kjöt. Hvað ber að varast við umgengni á hráverkuðu kjöti. Farið yfir söltun, val á kryddum, verkunartíma og geymsluþol.

Námskeiðið er gjaldfrjálst en skráningar er þörf: https://docs.google.com/.../1FAIpQLSf.../viewform...

Einnig er hægt að skrá sig á ingvarsam@visir.is