Fara í efni

Hunda- og kattahald

 

Tryggingar og árleg hunda- og kattahreinsun eru innifalin í árlegu leyfisgjaldi. Hundahreinsun fer árlega fram í áhaldahúsi og er hreinsun auglýst sérstaklega. Dýralæknir í Búðardal sér um hreinsunina.  Jafnfram dýrahreinsun fer fram skráning dýra.

Gjaldskrá vegna hunda- og kattahalds 2024