Leiguhúsnæði menningarviðburðir
Reykhólahreppur leigir út Reykhólaskóla, heimavist, eldhús og matsal auk íþróttahúss til menningarstarfssemi yfir sumartímann þegar skólastarf liggur niðri.
Gjaldskrá vegna útleigu á húsnæði Reykhólaskóla 2024
Félagsmiðstöðin Skefið er til húsa í húsnæði Báta- og hlunnindasýningarinnar yfir vetrartímann og leigir húsnæðið til viðburðahalda.