Sérhæfð velferðarþjónusta á Vestfjörðum samþykkt
Sveitarfélögin á Vestfjörðum hafa gert með sér samning um sérhæfða velferðarþjónustu á svæðinu og var tækifærið nýtt á Fjórðungsþingi Vestfirðinga til undirritunar.
10.10.2023
Fréttir