Flatey á Breiðafirði
Fulltrúar Umhverfisstofnunar, Reykhólahrepps, íbúa og framfarafélags Flateyjar hafa undanfarið unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðlandið í Flatey á Breiðafirði.
26.04.2023
Fréttir