Fara í efni

Brunavarnir Dala, Reykhóla og Stranda

Sími: 8551658

Brunavarnir Dala, Reykhóla og Stranda bs. er sameiginlegt rektrarfélag þriggja sveitarfélaga, Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar.

Starfandi slökkviliðsstjóri er Skjöldur Orri Skjaldarson

Varðstjóri er Styrmir Sæmundsson

Neyðarnúmer er 112

 

Brunavarnaráætlun

Brunarvarnaráætlun fyrir Brunavarnir Dala, Reykhóla og Stranda 2022 - 2026

Eldvarnaeftirlit

Samkvæmt 20. gr. reglugerðar um eldvarnir og eldvarnareftirlit nr. 723/2017 skal slökkviliðsstjóri gefa út eftirlitsáætlun eldvarnaeftirlits fyrir 1.febrúar ár hvert þar sem gerð er grein fyrir því hvaða mannvirki, lóðir og starfsemi munu sæta eldvarnaeftirliti það árið.

Skoðunaráætlun eldvarnareftirlits 2024