Skipulags- og byggingafulltrúi

Skipulags- og byggingafulltrúaembættið er rekið sameiginlega af sveitarfélögunum á Ströndum, Dalabyggð og Reykhólahreppi.
Byggingafulltrúi er Grettir Örn Ásmundsson sími 451-3517.
Byggingafulltrúi er með aðsetur í Strandabyggð og er með viðveru á skrifstofu Reykhólahrepps á fimmtudögum.
Skipulagsfulltrúi er Hlynur Torfi Torfason hjá VSÓ.