Fjallskilanefnd
Fundur í dreifbýlisnefnd Reykhólahrepps
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 kl. 14.30
Fundarstaður: Skrifstofa Reykhólahrepps.
Mætt; Styrmir Sæmundsson varaformaður, Herdís Matthíasdóttir og Baldvin Smárason. Þráinn Hjálmarsson sat fundinn í gegnum síma sem varamaður Vilbergs Þráinssonar. Guðlaug Guðmunda Ingibjörg Bergsveinsdóttir og Vilberg Þráinsson, forfölluðust
Fundargerðin er rituð á tölvu og er 1 blaðsíða.
Styrmir bauð fundarfólk velkomið. Hann kannaði hvort athugasemdir væru gerðar við fundarboðið. Engar athugasemdir bárust. Þá spurði hann heftir öðrum málum á dagskrá. Engin mál bárust. Þá var gengið til dagskrár.
Dagskrá:
Mál til afgreiðslu:
1. Fjallskilaseðill 2024
Lagður er fram fjallskilaseðill fyrir árið 2024.
Nefndinn samþykkir fjallskilaseðilinn samhljóða.
Önnur mál (ef einhver):
Fundi slitið kl. 14.50
Fundur undirritaður með rafrænum hætti.