Fara í efni

Mennta- og menningarmálanefnd

12. fundur 11. nóvember 2024 kl. 16:00 - 19:00 Sjórnsýsluhúsið Maríutröð 5a
Nefndarmenn
  • Vilberg Þráinsson varaoddiviti
  • Steinunn Rasmus aðalmaður
  • Ólafía Sigurvinsdóttir 1. varamaður
Starfsmenn
  • Íris Ósk Sigþórdóttir leikskóladeild Reykhólaskóla
  • Anna Margrét Tómasdóttir skólastjóri Reykhólaskóla
  • Kristrún Lind Birgisdóttir Skóli í Skýjunum
  • Marie-Susann Zeise tómstundafulltrúi
  • Hafrós Huld Einarsdóttir fyrir hönd foreldra
  • María Rós Valgeirsdóttir fyrir hönd kennara
  • Gunnþór Gunnþórsson frá Ásgarði.
Fundargerð ritaði: Ingibjörg Birna Erlingsdóttir sveitarstjóri

Fundur í mennta- og menningarmálanefnd Reykhólahrepps,

11. nóvember 2024 kl. 16:00.

Fundarstaður: Stjórnsýsluhúsið, Maríutröð 5a, Reykhólum.

Mætt:

Vilberg Þráinsson, varaoddiviti                                                                                                                                                                                                                                                                                 Steinunn Rasmus, aðalmaður                                                                                                                                                                                                                                                                                 Ólafía Sigurvinsdóttir, 1. varamaður                                                                                                                                                                                                                                                                   Íris Ósk Sigþórdóttir, leikskóladeild Reykhólaskóla
Anna Margrét Tómasdóttir, skólastjóri Reykhólaskóla
Kristrún Lind Birgisdóttir, Skóli í Skýjunum
Marie-Susann Zeise, tómstundafulltrúi
Hafrós Huld Einarsdóttir, fyrir hönd foreldra
María Rós Valgeirsdóttir, fyrir hönd kennara

Árný Huld Haraldsdóttir boðaði forföll.

Gestur á fundinum undir lið 7 á dagskránni var Gunnþór Gunnþórsson frá Ásgarði.

Einnig sat Ingibjörg Birna Erlingsdóttir sveitarstjóri fundinn og ritaði fundargerð.

Fundargerðin er rituð á tölvu og er 3 blaðsíður.

Varaformaður bauð öll velkomin á fundinn, kannaði hvort athugasemdir væru við fundarboð og fundargögn, engar athugasemdir bárust. Þá var athugað hvort væru önnur mál á dagskrá, 4 mál bárust og var samþykkt að taka þau til afgreiðslu undir liðnum önnur mál, þá var gengið til dagskrár.

 

Dagskrá:

Fundargerðir:

1.   Fundargerð mennta- og menningarmálanefndar 9. september 2024.

Farið yfir fundargerðina og hún samþykkt samhljóða.

Mál til afgreiðslu:

1.   Starfsáætlun Reykhólaskóla grunnskóladeildar.

Skólastjóri fór yfir starfsáætlun með nefndinni.

 

2.   Skólanámskrá Reykhólaskóla grunnskóladeild.

Skólastjóri fór yfir skólanámskrá með nefndinni.

 

3.   Skólaráð Reykhólaskóla.

Skólastjóri fór yfir starfsemi skólaráðs með nefndinni.

 

4.   Bekkjaráð Reykhólaskóla.

Skólastjóri fór yfir starfsemi bekkjaráðs með nefndinni.

 

5.   Gæsla í Reykhólaskóla.

Skólastjóri fór yfir greinargerð sína vegna gæslu barna og lagði til mögulegar leiðir.

Nefndin leggur til við sveitarstjórn að fundinn verði leið til að mæta þörfum foreldra til framtíðar og að sveitarstjórn samþykki gjaldskrá fyrir þjónustuna sem veitt er í dag. Samþykkt samhljóða.

 

6.   Akstursáætlun skólabíla.

Skólastjóri lagði fram akstursáætlun skólabíla og fór yfir hana.

 

7.   Niðurstöður skólaþings haustið 2024.

Skólastjóri og Gunnþór fóru yfir skýrsluna með nefndinni og farveginn sem niðurstöðurnar fara í hjá matsnefnd innra mats skólans.

 

8.   Skýrsla skólastjóra Reykhólaskóla.

Skólastjóri fór yfir skýrslu með nefndinni.

9.   Starfsáæltun leikskóladeildar.

Deildarstjóri leikskóladeildar fór yfir starfsáætlun deildarinnar.

10.   Skýrsla deildarstjóra Hólabæjar.

Deildarstjóri leikskóladeildar fór yfir skýrslu með nefndinni.

11.   Skýrsla Ásgarður skóli í skýjunum.

Kristrún fór yfir skýrslu með nefndinni.

12.   Skýrsla tómstundafulltrúa.

Tómstundafulltrúi fór yfir skýrslu með nefndinni.

 

Önnur mál : (löglega upp borin)

1.   Skólastefnur Reykhólahrepps og Reykhólaskóla.

Umræður fóru fram um hvort og hvenær þyrfti að uppfæra þær.

Nefndir beinir því til sveitarstjórnar að fara í þá vinnu að uppfæra skólastefnu sveitarfélagsins. Samþykkt samhljóða.

2.   Tengiliður farsældar.

Skólastjóri fór yfir inneiðingu farsældarlaganna í skólanum og tengslin við heildarsamhengi laganna.

 

3.   Umræður um skólamál í Reykhólahreppi.

Almenn ánægja er með faglegt starf og miklar sýnilegar faglegar áherslur á leik- og grunnskólastigi í Reykhólahreppi. Mennta og menningarmálanefnd er einstsaklega stolt og ánægð yfir því trausti sem skólanum er sýnt af foreldrum sem velja að koma með börn sín í skólann og starfsfólkinu sinnir starfi sínu af mikilli fagmennsku. Skólinn okkar er burðarvirki samfélagsins alls.

 

4.   Ásgarður skóli í skýjunum, 7 umsóknir um nám utan lögheimilissveitarfélags.

Nefndin samþykkir umsóknirnar samhljóða.

Farið yfir fundargerðina og hún samþykkt samhljóða.

Fundi slitið kl. 19.00