Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Heimamanna 13. júní
08.06.2024
Fréttir
Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Heimamanna verður haldinn fimmtudaginn 13. júní, kl: 20.00 í húsi sveitarinnar að Suðurbraut 5.
Dagskrá:
- Kosning fundarstjóra og fundarritara
- Skýrsla stjórnar og reikningar
- Reikningar bornir undir atkvæði
- Kosning stjórnar
- Kosning skoðunarmanna reikninga
- Önnur mál
Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn, sem og þeir sem vilja ganga í sveitina.
Stjórnin.