Fara í efni

Aðalfundur Krabbameinsfélags Breiðfirðinga 30. apríl

29.04.2024
Fréttir

Aðalfundur Krabbameinsfélags Breiðfirðinga verður haldinn í Nesheimum (kaupfélaginu) í Króksfjarðarnesi, þriðjudaginn 30. apríl kl. 17:00.

Dagskrá, venjuleg aðalfundarstörf. Nýir félagar velkomnir.

Stjórnin