Fara í efni

Áhugaverðar upplýsingar á vef Þjóðskrár

22.10.2024
Fréttir

Á vef Þjóðskrár eru aðgengilegar margskonar upplýsingar og leiðbeiningar, til dæmis um flutning á lögheimili, umsóknir, skráning í trúfélag, svo fátt eitt sé nefnt.

Í þjóðskrárgáttinni er að finna yfirlit yfir íbúa landsins, fjölda, búsetu þeirra, aldur og kyn. Hægt að flokka niður á sveitarfélög.
Tölur byggja á lögheimilisskráningu einstaklinga í þjóðskrá og uppfærast einu sinni á sólarhring. Þar er líka að finna algengustu nöfnin.