Borgarverk með lægsta boð í vegfyllingar Hallsteinsnes - Skálanes
13.10.2023
Fréttir
Tilboð voru opnuð í gær, í fyllingar í Vestfjarðaveg (60) Hallsteinsnes - Skálanes. Nýbygging Vestfjarðarvegar á um 3,6 km kafla. Innifalið í verkinu er bygging um 119 m langrar bráðabirgðabrúar á Gufufjörð.
5 tilboð bárust í verkið og var Borgarverk ehf. í Borgarnesi með langlægsta tilboðið.
Bjóðandi |
Tilboð kr. |
Hlutfall |
Frávik þús.kr. |
Íslenskir aðalverktakar hf., Reykjavík |
1.551.472.490 |
136,8 |
713.529 |
Ístak hf., Mosfellsbæ |
1.361.933.843 |
120,1 |
523.991 |
Grafa og grjót ehf., Hafnarfirði |
1.194.592.091 |
105,3 |
356.649 |
Áætlaður verktakakostnaður |
1.134.000.000 |
100,0 |
296.057 |
Norðurtak ehf. og Skútaberg ehf., Akureyri |
995.292.900 |
87,8 |
157.350 |
Borgarverk ehf., Borgarnesi |
837.943.000 |
73,9 |
0 |