Fara í efni

Fatasöfnun og notaður textíll

04.03.2025
Fréttir

Eins og sumir hafa eflaust tekið eftir er búið að fjarlægja fatasöfnunargám Rauða krossins sem var við slökkvistöðina á Reykhólum.

Þeir sem þurfa að losa sig við fatnað eða tau af einhverju tagi, geta látið poka með því í kar í gámalengjunni á endurvinnslusvæðinu.

Næsti fatasöfnunargámur núna er í Búðardal.