Fara í efni

Fjallskilaseðillinn 2024

15.08.2024
Fréttir

Fjallskilaseðill Reykhólahrepps 2024 var formlega samþykktur á fundi sveitarstjórnar þann 14. ágúst.

Fjallskilaseðilinn verður einungis birtur á heimasíðu og ekki dreift í prentuðu formi, en þeim sem vilja frekar útprentað eintak er bent á að hægt er að nálgast það á skrifstofu sveitarfélagsins.

Þar mun seðilinn einnig liggja frammi til kynningar.

Fjallskilaseðillinn er aðgengilegur hér og á forsíðu.