Forsetakosningar laugardaginn 1. júní
24.05.2024
Fréttir
Forsetakosningar fara fram laugardaginn 1. júní næstkomandi.
Kjörstaður í Reykhólahreppi er í stjórnsýsluhúsi Reykhólahrepps, Maríutröð 5a Reykhólum.
Allar helstu upplýsingar um forsetakosningarnar eru á slóðinni www.kosning.is
Kjörfundur hefst kl. 10:00 og stendur til kl. 18:00.
Kjósendum ber að sýna persónuskilríki eða önnur kennivottorð á kjörfundi.
Kjörstjórn Reykhólahrepps
Steinunn Ólafía Rasmus Reykhólum, formaður
Sveinn Ragnarsson Svarfhóli
Sandra Rún Björnsdóttir Reykhólum