Fara í efni

Fréttabréf Vestfjarðastofu í nóvember

03.12.2024
Fréttir

Það er margt spennandi í farvatninu hjá Vestfjarðastofu og má nefna nýjan farsældarfulltrúa sem brátt verður ráðinn til starfa og þátttaka Reykhólahrepps í verkefninu Brothættar byggðir. Það er Byggðastofnun sem hefur yfirumsjón með Brothættum byggðum en verkefnisstjóri verður starfsmaður Vestfjarðastofu og má finna starfsauglýsingu hér í fréttabréfinu.

Fréttabréf Vestfjarðastofu