Fara í efni

Íbúi ársins í Reykhólahreppi

12.08.2024
Fréttir

Nú er komið að því að tilnefna íbúa ársins í Reykhólahreppi.

Allir íbúar eru íbúar ársins og í sjálfu sér er ekki verið að hvetja til þess að gera upp á milli fólks. Mögulega er einhver sem ykkur finnst eiga skilið að vera útnefndur íbúi ársins þá er um að gera að skila tilnefningu á netfangið reykholadagar@gmail.com