Jóhanna Ösp í vikuviðtali BB
04.10.2024
Fréttir
Jóhanna Ösp og Ameríka
Skemmtilegt og einlægt viðtal er við Jóhönnu Ösp Einarsdóttur oddvita Reykhólahrepps á Bæjarins besta í dag.
Þar segir hún meðal annars: „Ég hef mikinn áhuga á margskonar útivist, aðallega í góðu veðri samt... Þau forréttindi að fara í reiðtúr á björtu sumarkvöldi á góðum hesti gefa mér einhverja þá mestu hugarró sem hugsast getur“.
Og ennfremur: „ Mér finnst mjög gaman að vera í kringum börn og ungmenni og hlusta á skoðanir þeirra, viðhorf og hugmyndir.“
Viðtalið í heild er hér.