Fara í efni

Jólamarkaður Össu

08.12.2023
Fréttir

Jólamarkaður Handverksfélagsins Össu í Króksfjarðarnesi er opinn núna um helgina, laugard. og sunnud. kl. 13 - 17.

Einnig er opið helgina 16. - 17. des., þá ætlar Gulla á Gróustöðum að koma og halda erindi um forystufé. Hún er sérfróð um forystufé og á dálítinn stofn sem hún er að rækta.