Opnun Landsbankans á Reykhólum færist til 25. apríl
Samkvæmt dagatali á afgreiðsla Landsbankans á Reykhólum að vera opin næst miðvikudaginn 23. apríl.
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna og sumardagsins fyrsta, færist opnunardagurinn til föstudagsins 25. apríl nk.