Fara í efni

Skíðagöngunámskeið í Selárdal við Steingrímsfjörð

14.01.2025
Fréttir
mynd, SFS
mynd, SFS

Það líður að því að námskeið SFS fari að hefjast sem er alltaf skemmilegt

Fyrsta námskeiðið fer fram helgina 24-26 janúar í Selárdal við Steingrímsfjörð. Innifalið í námskeiðsgjaldinu er léttur hádegisverður.

Það er enn hægt að skrá sig hér: https://skidafelag.is/skidagongunamskeid

Við vonumst til að sjá sem flesta í Selárdalnum