Fara í efni

Söfnun á heyrúlluplasti tefst

11.12.2023
Fréttir

Samkvæmt dagatali á að sækja heyrúlluplast í Reykhólahrepp í dag. Vegna bilunar hjá Íslenska gámafélaginu verður ekki safnað plasti í dag, en stefnt að því á morgun, þriðjudag 12. des.