Samkvæmt sorphirðudagatali átti að safna rúlluplasti í gær, en því er frestað fram yfir þessa óveðursbylgju.
Haft verður samband við bændur þegar hægt verður að byrja söfnun.