Ungmennafélagið Afturelding býður til afmælisveislu
25.06.2024
Fréttir
Ungmennafélagið Afturelding býður í afmælisveislu í tilefni af 100 ára afmæli félagsins í ár, en það var stofnað 14. mars 1924.
Fjölbreytt dagskrá í Hvanngarðabrekkunni; Töfrasýning, sirkusatriði, hamborgaraveisla og samkoman endar á vígslu endurbættrar líkamsræktaraðstöðu Grettis sterka.
Fólk á öllum aldri velkomið!