Fara í efni

Vertu eldklár

02.12.2024
Fréttir

Dagur reykskynjarans var í gær, 1. des. Þá er tilvalið að huga á ástandi reykskynjara á heimilinu og endurnýja batterí.

Mikilvægir punktar varðandi reykskynjara:

  • Reykskynjarar eiga að vera í öllum rýmum heimilisins
  • Mikilvægt er að staðsetja þá sem næst miðju lofts
  • Prófið virkni reykskynjarans að lágmarki einu sinni á ári
  • Mikilvægt er að allir þekki flóttaleiðir á sínu heimili og að þær séu greiðfærar
  • Hafið slökkvitæki tiltækt á flóttaleiðinni