Vinnuskólinn sumarið 2023
11.05.2023
Fréttir
Upplýsingar og umsóknareyðublað í vinnuskólann
Í sumar geta þátttakendur nú valið vikur sem henta þeim frá 7. júní til 20. ágúst.
Þó verður tímon fræðsla 1. Júní með Ástu Sjöfn og mikilvægt að allir mæti þá. (Nánar auglýst síðar).
Allir þátttakendur fá úthlutað 150 klukkustundum á tímabilinu sem má dreifa yfir allt sumarið eins og hentar.
Athugið að ekki þarf að skrá sig í fegrun umhverfis en um helmingur vinnu fer fram þar.