Fara í efni

Vinnustofa í Blábankanum á Þingeyri 10. - 13. okt

04.10.2024
Fréttir

Dagana 10.-13. október ætla Startup Westfjords að halda vinnustofu í Blábankanum á Þingeyri. Tilgangur vinnustofunnar er uppbygging á gagnasafni um Vestfirði og að skoða notkun gervigreindar sem verkfæri fyrir ferðaþjónustufyrirtæki og þá sem sem starfa beint eða óbeint í ferðaþjónustu. Notkun gervigreindar má nýta til greiningu gagna, vöruþróunar, markaðssetningar og fleira.

Á vinnustofunum verða innlendir og erlendir sérfræðingar á sínu sviði með fyrirlestra.

Í meðfylgjandi tilkynningum eru nánari upplýsingar um vinnustofuna og skráningu.