Fara í efni

Vorfundur kvenfélagsins Kötlu

29.04.2024
Fréttir

Á vorfundi Kötlu skelltu royalistarnir í kvenfélaginu í „afternoon tea“ að hætti Breta í tilefni af því að Elísabet Englandsdrottning hefði átt 98 ára afmæli þann 21. apríl.

Þetta var gert í þeim tilgangi að fagna vorinu og lífinu sem er að kvikna, litlu hlutirnir skipta máli.

Þetta kvöld átti Rebekka Eiríksdóttir einnig afmæli, svo það var tvöfalt tilefni að halda upp á afmælisdaga.

Eins og sjá má af meðfylgjandi myndum var þetta mjög skemmtileg samkoma.