Bókakynning í Reykhólabúðinni 10. nóv.
Föstudaginn 10. nóv. kl. 20:00 verður bókakynning í Reykhólabúðinni. Bækurnar sem kynntar verða eru Forystufé og fólkið í landinu og ljóðabókin Kurteisissonnettan.
07.11.2023
Fréttir