Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Hrafnkell Guðnason

Verkefnastjóri framkvæmda og uppbyggingar hjá Reykhólahreppi

Fyrir skömmu hóf störf hjá Reykhólahreppi, Hrafnkell Guðnason. Hann var ráðinn til starfa við umsjón framkvæmda og uppbyggingar hjá sveitarfélaginu.
13.11.2023
Fréttir

Skráning á húsnæði fyrir Grindvíkinga

Rauði krossinn hefur sett á vefinn skráningarblað sem ætlað er þeim sem geta lánað húsnæði til þeirra Grindvíkinga sem enn eru ekki komnir í húsaskjól.
12.11.2023
Fréttir

Bókakynning í Reykhólabúðinni 10. nóv.

Föstudaginn 10. nóv. kl. 20:00 verður bókakynning í Reykhólabúðinni. Bækurnar sem kynntar verða eru Forystufé og fólkið í landinu og ljóðabókin Kurteisissonnettan.
07.11.2023
Fréttir
Hreppsnefnd Reykhólahrepps eftir sameiningu 1987; aftari röð: Jóhannes Geir Gíslason, Smári Hlíðar Baldvinsson, Einar Valgeir Hafliðason, Karl Kristjánsson og Stefán Magnússon. Fremri röð: Áshildur Vilhjálmsdóttir, Guðmundur Ólafsson og Reinhard Reynisson sveitarstjóri.

500. fundur sveitarstjórnar Reykhólahrepps á miðvikudag

500. fundur sveitarstjórnar Reykhólahrepps á miðvikudag
06.11.2023
Fréttir

Hunda- og kattahreinsun í dag 2. nóvember.

Dýralæknir verður staddur í áhaldahús sveitarfélagsins í dag kl 16 og tekur á móti hundum- og köttum í dýrahreinsun.
02.11.2023
Fréttir

Nú er hægt að aka yfir Þorskafjörð

Fjöldi fólks kom til að vera viðstatt opnun nýju brúarinnar yfir Þorskafjörð, en þetta er 8 mánuðum fyrr en áætlað var að taka hana í notkun.
27.10.2023
Fréttir

Nýja brúin yfir Þorskafjörð opnuð á morgun

Vegagerðin mun opna hina nýju brú yfir Þorskafjörð á morgun kl 14. Er það átta mánuðum á undan áætlun.
24.10.2023
Fréttir

Kvenna- og kváraverkfall á morgun, 24. október

Á fjórða tug samtaka kvenna, hinsegin fólks og launafólks blása til heils dags kvennaverkfalls þann 24. október næstkomandi. Konur og kvár sem geta munu þá leggja niður störf. Búast má við að starfsemi sveitarfélaga skerðist þann dag enda er 74% af starfsfólki sveitarfélaga konur.
23.10.2023
Fréttir

Ekkert síma- og netsamband á hreppsskrifstofunni. Uppfært.

Vegna bilunar er ekkert net eða símasamband á skrifstofu Reykhólahrepps.
20.10.2023
Fréttir

Sundlaugin lokuð í dag, 18. okt.

Grettislaug er lokuð í dag, 18. október vegna veikinda starfsmanns.
17.10.2023
Fréttir